Wednesday, 23 April 2008

Allt í gír

Fínn gærdagur, og só far góður dagur í dag :-) Komst að vísu ekki í aukabrennsluna í gær (of þreytt) en mataræðið var tipp topp.
Dagurinn í dag er svona:
07:00 Polar extrem með 17% osti og sykurlausri sultu
10:00 banani
13:30 Kea skyr og 1/2 samloka með kjúklingaskinku og 17% osti
16:30 prótínbar
20:30 Hamborgarar (heimagrillaðir)

Er með grillboð í kvöld, og verð með alvöru hamborgara með fullt af grænmeti í boði :-)

Fór í ræktina í hádeginu og lyfti vel á neðri hluta... Gaman að því :-)
Glóin

2 comments:

Anonymous said...

Mmm... heimaborgarar eru bestir, hvað þá þegar þeir eru grillaðir. *slef*

Gangi þér áfram vel skvís. :)

Lilja said...

Ég þarf nú alldeilis að fara að drífa mig í ræktina aftur, kannski maður drulli sér á morgun.