Thursday, 13 September 2007

Komin úr ræktinni :-)

Og alveg endurnærð :-)

Að vísu sýnist mér dagurinn stefna í svipaða vitleysu og gærdagurinn vinnulega séð :-/ En þá verð ég bara að tækla það.

Fór s.s. í Body-shape, og þar voru m.a. teknar magaæfingar dauðans ;-) Gaman að fá harðsperrur í magann á morgun...

Matseðillinn só far:
06:30 2 ristaðar brauðsn. með 17% osti og tebolli
10:30 Kea skyr með jarðaberjum
13:15 grænmetissamloka með eggjum og banani

Veit ekki alveg með kaffitímann... annað hvort skyr eða létt-jógúrt og svo e-r góður fiskréttur í kvöld :-)

Glóin

3 comments:

Lilja said...

Fórstu í ræktina í hádeginu? Allavegana, dugleg ertu ;)

Anonymous said...

Hæ duglega, stendur þig svaka vel. :)

Anonymous said...

Dugleg ertu! Gangi þér rosalega vel! :)