Wednesday, 9 January 2008

Dagur tvö; punktur...

Nei, ég segi bara svona ;-)
Gærdagurinn gekk fínt :-) svona mataræðislega séð alla vegana...
Dagurinn í dag stefnir í góða átt, só far er komið:
8:30 2 grófar brauðsneiðar með osti og sultu, te og melónusneið (var á ráðstefnu)
10:30 mandarína og nokkrar litlar gulrætur og brokkólí
12:30 Tandorii kjúklingasúpa og smá salat m. kjúkling og kotasælu

Og það sem eftir er dagsins:
15:30 Afgangurinn af salatinu
19:00 baguette með eggjaköku
21:00 Vatnsmelóna ef nauðsyn ber til ;-)

Stefni á að nýta góða veðrið og fara með minnsta skottið mitt í göngutúr á meðan hin skottin eru á æfingu. Mæti svo ótrauð í ræktina í fyrramál :-)

Glóin

No comments: