Frekar ánægð með það sko. En djöfull er kallt í sundi!!! Hef ekki farið í sund ógó lengi, og var barasta að frjósa ef ég var ekki í pottinum ;-) Enda getur maður nú ekki synt mikið þegar maður er að fylgjast með 5 ára fjörkálfi sem heldur að hann sé syndur ;-)
Dagurinn í dag verður góður ;-)
Mataræðið:
07:00 Polar extrem brauð með osti og sultu (17% ostur, sykurlaus sulta) og tebolli
10:00 1/2 banani og skyr.is
13:30 afgangur af spagettíi (já, þetta er greinilega óendanlegt... )
16:00 Hrökkbrauð (2) með kotasælu og kjúklingaskinku
19:00 Skyr, ávextir og brauð
Það er s.s. ósk sonanna að hafa skyr og brauð í kvöldmatinn :-) Get alveg orðið við því svona einu sinni ;-)
Fer í ræktina í hádeginu, ætla að brenna og taka góðar magaæfingar. Kvöldið er svo nokkuð óráðið, kannski ég reyni að ná aukabrennslu með því að þrífa kofann ;-)
Bless í bili
Glóin
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Já, ég legg ekki í að synda mikið ef ég er með ormana með mér ;) En það er langt síðan ég hef farið í sund til að synda. Mér skilst að maður geti farið með púlsmælinn í sund og alles :D
Er að fikta, sýnist ég geta kommentað undir wordpress innskráningunni líka ;)
hæhæ
Vildi bara kvitta fyrir innlitið.
Kv
Slaufa
Post a Comment