Fer sumsé á miðvikudag kl. 14:30.
Úff, ég fer bara strax að kvíða fyrir... Verð ógó fúl ef ég hef ekkert lést/fituminnkað/ummálsminnkað, því ég er búin að vera ógó dugleg... Þó ég segi sjálf frá.
Eníveis, vildi bara aðallega skrifa þetta niður svo ég muni sjálf eftir þessu ;-)
Ooooogg hádegismaturinn varð enn einu sinni samloka með skinku og osti :-( Setti að vísu kotasælu líka, og borðaði appelsínu með.
Líst vel á salathugmynd Dídíar, gallinn er bara að ég hef lítið ískápspláss hér í vinnunni fyrir hráefni og afskaplega takmarkaðan tíma til að útbúa svona á morgnana, þegar verið er að koma grísunum þremur af stað... En ég reyni ;-)
Glóin
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Spennandi að sjá hvort þú fær ekki "skemmtilegar" tölur á miðvikudaginn. Þú hefur örugglega eitthvað minnkað og lést.
Gangi þér vel
Kannast við svona tímaþröng á morgnana. Og með salat þá er eiginlega varla hægt að útbúa það daginn áður, þá er það orðið einum of slepjulegt þegar maður loks borðar það. Nema maður skeri bara niður hitt og þetta og blandi því svo bara saman að morgni, eða bara í vinnunni.
Það verður spennandi að sjá tðlur. Og hey, kannski get ég komið að labba næsta sunnudag, er orðin ágæt í fætinum ;)
Já, salatið verður svo ógeðslegt ef það er útbúið daginn áður :-/
En mér líst vel á labb á sunnudaginn!!!
Glóin
Salatið verður allt í lagi daginn eftir ef þú skerð grænmetið og setur í lítið box, en hefur sjálft kálið sér. Svo hefurðu olína líka sér og kjötið sér. Svo blandarðu bara þegar þú ætlar að éta. ;) Ég borða allavega oft sólarhringsgamalt salat og finnst bara fínt. :)
Post a Comment