Úff, komst ekkert í hreyfingu í gær... En var 100% í mataræðinu :-)
Mexicosúpan var ógó góð (og holl ;-)) og ég þurfti alveg að sitja á höndunum á mér til að fá mér ekki annan disk.
En svo fór ég í ræktina í morgun, og orbaði í 35 mínútur. Nokkuð fínt bara, hafði ekki meiri tíma vegna vinnunnar...
Mataræði dagsins:
09:00 polar extrem með osti
12:00 Salat, tómatar, gúrka og kalkúnaskinka
15:00 Mangó
18:30 Mexicósúpan góða ;-)
Svo er einkaþjálfun í hádeginu á morgun, og svo auðvitað vigtunin eftir hádegið :-)
Glóin í gírnum
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ég bíð spennt eftir að heyra frá niðurstöðum vigtunarinnar. Flott hjá þér að drífa þig í ræktina. Það skiptir alveg máli að fara í smá tíma og rúmur hálftími er nú bara dágott ;)
Flott að heyra að þér gengur vel :) Velkomið að setja link á mig, ætla að skella einum á þig ef ég má :)
Ertu að æfa í Hreyfingu?
Já, endilega settu á mig link heiða :-)
Glóin
Post a Comment