Tuesday, 21 August 2007

Vigtunin fór vel :-)

Er s.s. búin að missa rétt tæp 2 kg. á 12 dögum. Frekar ánægð með það.
Tók svo vel á á æfingunni á eftir.
Kvöldmaturinn var hins vegar ekki skv. plani ;-) Þegar ég kom heim var eiginmaðurinn (sem átti að sjá um að sjóða ýsuna og kartöflurnar) búinn að fatta að það er megavika Dominos í gangi... Svo að mín beið ein dominos extra.
Fékk mér 2 sneiðar, og ákvað að hætta þar.
Dagurinn í dag byrjar ágætlega,
07:00 2 ristaðar grófar brauðsneiðar með osti og sykurlausri sultu, tebolli og vítamín
10:30 banani

Er svo að fara í ræktina í hádeginu, á eftir að ákveða hvort ég fer í tíma eða í salinn.

Glóin

2 comments:

Unknown said...

Vildi bara benda þér á að maður getur ekki kommentað hjá þér nema vera skráður á blogger.

Gló said...

Búin að laga það :-)
Gló